Microsoft er stoltur samstarfsaðili Hacker Halted Europe sem verður haldin í Hörpu 7.-8. október næst komandi. Í lok vikunnar verða fjölbreytt námskeið á dagskrá þar
sem upplýsinga- og netöryggi er aðal kennsluefnið og hafa verið fengnir færustu erlendu kennara í upplýsingageiranum til að kenna viðfangsefni hvers námskeiðs.
Skráðu þig sem fyrst því um takmarkað framboð sæta er að ræða.  Allar nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér.