Nú er Windows Azure loksins opið fyrir íslenska forritara og af því tilefni fáum við TechEd fyrirlesarann Scott Klein, Technical Evangelist frá Microsoft Corporation, til að sýna okkur hvernig þróun fyrir Windows Aure fer fram.

Hann mun vera með demó og svara svo spurningum úr sal en við hvetjum alla sem ætla að mæta til að ná sér í frían reynsluaðgang og taka með tölvurnar og þannig leita aðstoðar eða ráðleggingar.

Þriðjudagurinn 19. júní frá kl 08:30-12:00 á Grand hótel og salnum Hvammur. Morgunmatur í boði og kaffi.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu