Jú nú er opið fyrir skráningu á Worldwide Partner Conference sem haldin verður dagana 8. til 12. júlí í Toronto.

Þeir sem að bóka fyrir 5.apríl fá "early bird" afslátt sem nemur $300.

Einnig er opið fyrir verðlaunatilnefningar.

Upplýsingar um hótel og fleiri fréttir á Facebook síðu hópsins.

Sjáumst í Kanada :)