Tæknimenn

Viðburðir eða aðrar fréttir fyrir Microsoft tæknimenn

Browse by Tags

Related Posts
  • Blog Post: Prófa Microsoft hugbúnað ?!

    Viltu kanna hvort tiltekinn Microsoft hugbúnaður hentar þínu fyrirtæki ? Kíktu á prófunarmiðstöð Microsoft og prófaðu s.s. Windows 7, Office 2010 eða Windows Server 2008 !
  • Blog Post: PHP manager fyrir IIS7

    Fyrir þá sem hafa áhuga á að keyra PHP vefi á Microsoft platforminu, þá má finna hérna tólið sem þarf til verksins. PHP manager fyrir IIS7 er frítt forrit sem má sækja hér .
  • Blog Post: Skipting stýrikerfa á Íslandi

    Hér má sjá hvernig skiptingin er milli helstu stýrikerfanna sem eru í notkun á Íslandi í dag. Ólíkt því sem virðist vera worldwide þá hefur þegar orðið skörun á Windows 7 og Windows...