Á TechEd Europe verða tvö keynote í ár þ.e. hið hefðbundna verður þriðjudaginn 25. júní frá kl 9-10:30 að staðartíma. En miðvikdaginn 26. júní kl 15 verður keynote frá BUILD Windows varpað á stóran skjá á svæðinu. Eins og glöggir hafa eflaust tekið eftir er að mikið spennandi er framundan hjá MIcrosoft og því mikið um nýjungar sem kynntar verða þessa tvo daga. Allir að vera rétt innstilltir þessa vikuna.