Þá er það ljóst að að Brad Anderson, Corporate Vice President, Windows Server and System Center Program Management sem og Jon DeVaan, Corporate Vice President,
Windows Development munu sjá um TechEd 2013 keynote-in. Ef þú ert ekki búin(-n) að skrá þig þá geturu gert það hér.