Hér má sjá hvernig skiptingin er milli helstu stýrikerfanna sem eru í notkun á Íslandi í dag. Ólíkt því sem virðist vera worldwide þá hefur þegar orðið skörun á Windows 7 og Windows XP. En þessi skörun varð í lok febrúar 2011.

Source: StatCounter Global Stats - Operating System Market Share