Komin er ný útgáfa af Microsoft Assessment and Planning (MAP) Toolkit útgáfa 5.5. og er hægt að sækja hana hér:

·         Sækja MAP 5.5

MAP auðveldar þér að færa (e, migrate) lausnirnar þínar yfir í nýjustu útgáfur á lausnum Microsoft. Meðal nýjunga í útgáfu 5.5. má nefna Windows Azure platform migration þ.e. auðveldar þér að færa lausnirnar þínar yfir á Windows Azure. Einnig má finna Windows Internet Explorer readiness assessment fyrir Windows 7 migration. En hér má finna lista yfir fleiri nýjungar í útgáfunni.

MAP virkar með Microsoft Deployment Toolkit og Security Compliance Manager sem gerir því kleyft að þú deploy-ir og stýrir nýju Microsoft lausnunum þínum betur. Einnig sparar þetta þér pening. Nánari upplýsingar getur þú fundið hér.

Næstu skref: