Hafir þú einhvern tímann heyrt talað um Smooth streaming en aldrei séð það notað almennilega, þá geturu hérna séð nákvæmlega hvernig tæknin virkar. Spilarinn sýnir vel bit rate o.fl áhugavert. Ef þú ert að streyma myndefni á netið þá mælum við með að þú kíkir á þetta.