Fyrir þá sem ekki komust á TechEd ITPro í haust, þá hefur Microsoft Íslandi ákveðið að halda "Það besta frá TechEd 2008" dagana 19. og 20. janúar. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík. Margir spennandi fyrirlestrar eru í boði s,s, "A first look at Windows 7" sem og "What the cloud is my CIO thinking" sem er frumfluttur sérstaklega á þessari raðstefnu. Þess má geta að ÓKEYPIS er á ráðstefnuna og hvetjum við alla til að skrá sig sem fyrst. Nánari upplýsingar s.s. dagskrá, skráning og fleira má finna hér.