Tæknimenn

Viðburðir eða aðrar fréttir fyrir Microsoft tæknimenn

January, 2009

  • Náðu þér í Windows 7 betuna

    Fyrir þá sem hafa áhuga á að prófa næsta stýrikerfið frá Microsoft þá má sækja betuna af því hér .
  • Það besta frá TechEd

    Fyrir þá sem ekki komust á TechEd ITPro í haust, þá hefur Microsoft Íslandi ákveðið að halda "Það besta frá TechEd 2008" dagana 19. og 20. janúar. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík. Margir spennandi fyrirlestrar eru í boði s,s, "A first...