Nú nýlega kynnti Microsoft Corporation væntanlegar útgáfur af þróunartólunum sínum þ.e. Visual Studio 2010, .NET framework 4.0 og Visual Studio Team System 2010 (VSTS betur þekkt sem Rosario). Nýi hugbúnaðurinn á að hafa marga spennandi hluti sem einfalda enn frekar öfluga hugbúnaðargerð. Fréttatilkynningu Microsoft má lesa nánar hér. Einnig má finna nánari upplýsingar um hugbúnaðinn og nýju hlutina hér.