Tæknimenn

Viðburðir eða aðrar fréttir fyrir Microsoft tæknimenn

June, 2008

  • Tech Ed EMEA IT Forum

    Þá er komin tímasetning á hina geysivinsælu Tech Ed fyrir tæknimenn. Ráðstefnan verður haldin dagana 3.-7. nóvember og staðsetningin er sem fyrr Barcelona. Síðustu ár hefur Microsoft Íslandi staðið fyrir hópferð á þessa ráðstefnu og vel hefur tekist til...