Í þessu vefvarpi er farið yfir uppbyggingu Microsoft Office SharePoint Server 2007 og ræddar ýmsar nauðsynlegar upplýsingar sem snúa að innleiðingu leitarvélarinnar s.s. tópólógía, netþjóna rullur (e. server roles), ástand neta (e. network conditions) og öryggi. Hér getur þú kynnt þér þriggja laga högun umsjónarkerfisins sem saman stendur af miðlægri umsjón (e. central administration), shared services og site settings. Einnig kemstu að því hvernig kerfið er notað.