Tæknimenn

Viðburðir eða aðrar fréttir fyrir Microsoft tæknimenn

May, 2007

  • Hvernig virkar netið í Vista

    Ef þig langar að kynnast því hvernig netið virkar í Windows Vista þá skaltu smella hér og horfa á vefvarp.
  • Microsoft kynnir System Center Essentials 2007

    Nú á dögunum kynnti Microsoft nýja vöru í System Center vörulínunni. System Center Essentials er ætlað fyrir fyrirtæki með færri en 250 starfsmenn sem vilja einfalda allt utanumhald á útstöðvum og miðlurum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu vörunnar...
  • Microsoft TechEd IT Forum 2007

    Nú er skráning hafin á Microsoft TechEd IT Forum 2007 sem haldin verður í Barcelona dagana 12.-16. nóvember næstkomandi. Þetta er langstærsta ráðstefna Microsoft sem sérstaklega er ætluð tæknimönnum og stjórnendum tölvudeilda. Nýtið ykkur sérstakan aukaafslátt...